You're the one that I want!
25.2.2009 | 23:51
Enn og aftur velkomin til memmorí lein! Núna eru komnar inn ýmsar myndir Ítarefnismöppuna. Þarna er að t.d. að finna ritgerðir fermingarbarna, leiðbeiningar til ungra stúlkna (don't even go there, ég veit ekkert hvað þetta er!), blaðaúrklippur af greinum um mynd myndanna, Grease, og magnaðar myndir af Greasekvöldi í Gaggó svo fátt eitt sé nefnt! Trúið mér. Þeim mun meira sem þið sendið, þeim mun glæsilegra verður þetta!
Well this car is automatic, it's systematic, it's hydromatic...
Why it's greased lightnin'!
Athugasemdir
Væri kannski lag að fá Ólöfu diskódrottningu til að vera með smá upprifjun í diskódanskennslu og rifja upp Grease dansana
Guðrún (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.