Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2019
Dagskrá og skráning á 40 ára fermingarafmælið okkar
4.2.2019 | 02:09
Eins og fram hefur komið munum við halda uppá 40 ára fermingarafmælið okkarþann 30. mars næstkomandi. Miðaverð verður kr. 8.900 og innifalið er kvöldverður og skemmtun og ómetanlegar upprifjanir. Vinsamlega leggið inn á reikning 0142-26-1965 kt. 590314-072. Nánari upplýsingar á plakatinu hér að neðan og á viðburðinum okkar á Facebook.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)