Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2019

40 ára fermingarafmæli 30. mars

Vinsamlega berið út fagnaðarerindið innocent

Við ætlum að halda uppá 40 ára fermingarafmælið okkar laugardaginn 30. mars næstkomandi!
Takið daginn og kvöldið frá... nánari dagskrá kemur fljótlega
Látið skólafélaga endilega vita og munið að fylgjast með Facebooksíðunni okkar. Þar er könnun sem þið ættuð að svara ef þið eruð ekki þegar búin að því. Fjölmennum nú sem aldrei fyrr!

Bona fide in saecula saeculorum


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband