Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014
50 ára afmælishóf 2015
15.5.2014 | 09:28
Skemmtinefndin kom saman í gærkvöldi og skipulagði 50 ára afmælishóf '65 árgangsins þann 2. maí 2015.
Nú verðið þið að takið daginn frá!
Engar afsakanir, nú verðið þið að mæta. Þeir sem eru í útlöndum geta bókað flug núna örugglega mjög ódýrt, þeir sem eru í sveitum landsins geta flýtt sauðburði, þeir sem eiga barnabörn geta látið vita með góðum fyrirvara að þeir eru uppteknir, þeir sem vilja fara í strekkingu geta farið núna og verið búnir að jafna sig, nægur tími fyrir detox, danstíma, botox og síðast en ekki síst þeir sem vilja safna skeggi geta byrjað núna
Við munum setja inn frekari upplýsingar þegar að nær dregur.
En dagurinn er negldur niður, 2. maí 2015
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)