Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Styrkur til Velferðasjóðs Keflavíkurkirkju
15.12.2009 | 21:21
Kæru fermingarsystkin. Aldrei þessu vant var smá afgangur af miðasölunni eftir hið frábæra 30 ára fermingarafmæli í apríl síðastliðnum. Stjórnin ákvað af því tilefni að styrkja Velferðasjóð fermingarkirkjunnar okkar núna fyrir jólin og vonumst við til að ykkur finnist peningunum vel varið með þeim hætti. Svo stefnum við auðvitað bara á að gera enn betur á 35 ára afmælinu. Ég er þegar byrjaður að æfa danssporin ... look out girls, you'll be Nelson-ized!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)