Gönguferð um æskuslóðir

GönguferðViljum minna fólk á að gönguferðin hefst stundvíslega kl. 14. Við hittumst í Keflavíkurkirkju, förum síðan í Barnaskólann (Myllubakkaskóla) og endum í Gagganum (Holtaskóla). Áætlum að göngunni sé lokið fyrir kl. 16:30.
Bendum þeim á sem ætla að hafa fyrirpartý að fara að plana það. Cool 
Munið að KK salurinn opnar kl. 19 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20.
 
Hlökkum til að hitta ykkur!
Nefndin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband