Gönguferð um æskuslóðir
14.4.2009 | 08:43
Viljum minna fólk á að gönguferðin hefst stundvíslega kl. 14. Við hittumst í Keflavíkurkirkju, förum síðan í Barnaskólann (Myllubakkaskóla) og endum í Gagganum (Holtaskóla). Áætlum að göngunni sé lokið fyrir kl. 16:30.
Bendum þeim á sem ætla að hafa fyrirpartý að fara að plana það.
Munið að KK salurinn opnar kl. 19 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20.
Hlökkum til að hitta ykkur!
Nefndin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.