Áfram streyma inn myndir
22.2.2009 | 11:59
Já, gaman að því hversu vel sumir hafa tekið við sér. Við vorum að frá hátt í þrjátíu myndir frá Dóru Þórðar (nú Ramsey) sendar frá USA. Þetta eru m.a. skólamyndir úr Barnaskóla af hinum þjóðþekkta bekk KJ ásamt fermingarmyndum, myndum úr skíðaferðalagi í Gaggó og myndir úr ýmsum ferðum í Gaggó. Frábært og áfram bara. Sérstaklega hvet ég ykkur til að senda fermingamyndina af ykkur. Við þurfum að taka okkur á í þeim hluta. NIKE!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.