En bætast við myndir
19.2.2009 | 00:06
Fengum enn fleiri myndir, nú frá Ingu Teits. Þetta eru myndir úr skíðaferðalagi (bætti þeim í möppuna sem kominn var með því heiti). Síðan myndir frá fermingarafmælinu 1999 (bjó til sér möppu fyrir þær í þeirri von að fleiri myndir úr því afmæli bættust við). Þá voru myndir úr Gaggó sem fóru inn í þá möppu og loks voru þarna myndir frá barnaskólaárunum (setti líka inn nýtt albúm með því nafni því vonandi eiga fleiri myndir eftir að koma). Njótið vel og bestu þakkir til allra sem nú leggja sitt af mörkum til að gera þetta að skemmtilegasta fermingarafmæli hingað til.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.